Húsavík
Green
Hostel
Stefnan
Áhersla Húsavík Green Hostel er að gera ráðstafanir til að lágmarka áhrif rekstrarins á náttúrulegt umhverfi. Þetta er þróunarverkefni sem hefur umhverfisvænan gististað að leiðarljósi og leitast við að umhverfismál og að bera virðingu fyrir náttúrunni verði sjálfsagður hlutur í allri starfsemi farfuglaheimilisins:
Lágmarka notkun plasts.
Einungis nota umhverfisvæn hreinsinefni.
Minnka, endurnýta og endurvinna ruslið.
Takmörkun þvotts: afhenda handklæði eftir þörfum og hvetja til að nýta þau oftar.
Umbreyta ónýtum hlutum í nothæfa „Upcycling“.
Fylgjast með hita-, vatns- og orkunotkun.
Nota einungis LED ljós.
Áhersla á notkun náttúrulegs efnis.
Efla hnapp fyrir ábyrgða ferðamenn „Icelandic Pledge“ (hvetja ferðamenn til að sýna ábyrgð)
Engin notkun ágengrar plantna
Setja upp fuglafóðrara.
Efla framleiðslu og styrkja framleiðendur á svæðinu.