top of page

Skilmálar

Bókunarskilmálar

  • Bókanir eru gerðar í gegnum bókunarvélina með kreditkortaupplýsingum. Bókun venjulegs verðs verður ekki rukkað fyrr en sjö daga fyrir komu.

  • Bókun óendurgreiðanlegs verðs eða bókun með styttri fyrirvara (innan sjö daga fyrir komu) greiðist strax.

  • Hópar greiða 50% heildarverðs þegar bókað er, fjórar-sex vikur fyrir komu. Innan fjögurra vikna greiðist fullt verð.

  • Bókun er ekki staðfest fyrr en Húsavík Green Hostel staðfestir bókunina í tölvupósti.

  • Innritunartími: 17:00-20:00 / "Útritunartími": 10:00. Sjálfsinnritun er í boði klukkan 20:00-22:00.

  • Verð eru breytileg miðað við gengisþróun, fjárhagslegar breytingar eða verðbólgu. Það á ekki við bókanir sem hafa verið staðfestar

Afpöntun

  • Til að afpanta bókun þarf að senda tölvupóst. Bókunin er ekki afpöntuð fyrr en Húsavík Green Hostel hefur staðfesta afpöntun bókunarinnar.

  • Afpantanir sjö dögum eða fyrr, fyrir komu eru gjaldfrjálsar. Ef afpantað er innan sjö daga fyrir komu eða ef gestir koma ekki verður fullt gjald tekið.

  • Afpantanir hópa sex vikna eða fyrr, fyrir komu eru gjaldfrjálsar. Ef afpantað er innan 4-6 vikna fyrir komu verða 50% gjaldsins tekið. Fullt verð verður tekið ef afpantað er innan fjórir vikna fyrir komu.

Persónuvernd

Persónulegar- og kreditkortaupplýsingar verða meðhöndlaðar með trúnaði og verða einungis notaðar fyrir samskipti og geymdar eins lengi og viðskiptin standa yfir. Þær verða hvorki gefnar út né birtar með einhverjum hætti og engar óbeðnar auglýsingar verða sendar eftir dvölina. Vefsíðan nýtir enga vafrakökur.

Vinsamlegast athugið að persónuvernd Húsavík Green Hostel nær ekki til annarar þjónustu tengdri þessari vefsíðu.

 

Stefna vefsíðunnnar og höfundarréttur

Efni vefsíðunnar er breytilegt og mun aðlagast þegar ástandið, reglur og lög breytast og ekki síst með aukinni reynslu. Húsavík Green Hostel áskilur sér rétt að breyta efni vefsíðurnar í samræmi við breyttar aðstæður og hvenær sem er. Notendur eru beðnir um að skoða vefsíðuna reglulega til að fylgjast með breytingum.

Myndir, líkingar, vörumerki og efni vefsíðurnar eru í eigu Húsavík Green Hostel og eru vernduð samkvæmt íslenskum og alþjóðlegum lögum. Nýting að hluta til eða í heild sinni er einungis leyfð fyrir einkanotkun eða með sérstöku leyfi Húsavík Green Hostel. Birting, afritun eða önnur nýting er stranglega bönnuð án leyfis.

Ábyrgðamaður vefsíðurnar:

Húsavík Green Hostel

Elke Wald

640 Húsavík, Iceland

By accessing and using this service, you accept and agree to be bound by the terms and provision of this agreement. In addition, when using these particular services, you shall be subject to any posted guidelines or rules applicable to such services. Any participation in this service will constitute acceptance of this agreement. If you do not agree to abide by the above, please do not use this service.

bottom of page