top of page
Húsavík
Green
Hostel
VELKOMIN í
Húsavík Green Hostel
Húsavík Green Hostel í gömlu Prestsholti er huggulegt gistihús í hjarta Húsavíkur sem rekið er með sjálfbærum og umhverfisvænum hætti. Hostelið býður upp á fullbúið eldhús, stórt og notalegt matarsvæði og sex mismunandi herbergi með sameiginlegt baðherbergi. Lágmarksdvöl eru 2 nætur yfir háanntíminn en ýmist tilboð eru í boði ef bókað er beint.
Húsið er staðsétt í hliðargötu og er það innan við 5 – 10 mín. göngufæri við alla þjónustu. Hafnarsvæðið ásamt öllum hvalaskoðunarfyrirtækjunum er sömuleiðis handan við hornið.
Húsavík, Norðurstrandarleið og Demantshringurinn með sín frábæru náttúrufyrirbæri auk margra áhugaverðra staða í nágrenni Húsavíkur bjóða upp á lengri dvöl.
Verið velkomin í Húsavík Green Hostel á Norðurlandi Eystra!
bottom of page